sunnudagur, desember 07, 2008

Gabríel Ingi fór með leikskólanum um daginn og hengdi upp jólaskraut í jólaþorpinu niður í bæ í Hafnarfirði. Hann var æstur í að sýna mömmu sinni og pabba hvað hann hafði gert. Mamma þurfti að vera heima að læra, þannig pabbi kom með mér og við tókum mynd, svo við gætum sýnt mömmu hvað ég gerði fínt skraut :)
Posted by Picasa

Engin ummæli: